ingibjörg jara sigurðardóttir  szenografie

REYKJAVÍK 1000-1900

...og sagan heldur áfram 
        / ...and the Saga continues

Söguþráðurinn spannar um 1000 ár af sögu Reykjavíkur og hvernig Reykjavíkurjörðin, sem miðja af landnámi Ingólfs á Seltjarnarnesi hinu forna, skiptist upp í minni jarðir og bæi. Fyrsta götumyndin verður til sem slóði sem liggur frá Reykjavíkurbænum og til sjávar -  um aldir - vex áfram um 1750 með nýbyggingum iðnvæðingarinnar - allt þar til hið eiginlega Aðalstræti verður aðalgata kaupstaðarins Reykjavíkur frá 1786.

/ The exhibition covers around 1000 years of Reykjavík's history and how the land of Reykjavík, the center of Ingólfur's settlement in the ancient Seltjarnarnes, was divided into smaller lands and towns. The first street began as a path that for centuries lead from Reykjavík farm to the sea - with new buildings rising with the industrialization around 1750 - until the actual Aðalstræti in 1786 becomes the main street of the Reykjavik the town.

BORGARSÖGUSAFN
        / Reykjavik City Museum
                       in Aðalstræti 10-16, RVK


Designed by Þórunn S Þorgrímsdóttir & Ingibjörg Jara Sigurðardóttir / VISIONIS 

Editor: Bryndís Sverrisdóttir
Lighting Designer: Páll Ragnarsson
Interior Architect: Hulda Aðalsteinsdóttir / Kreatíva

Graphic Designer: Ingi Kristján Sigurmarsson
Film by: Ísold Uggadóttir
  Project managment: Helga Maureen Gylfadóttir / Reykjavik City Museum 

Dioramas by:
Ingibjörg Jara Sigurðardóttir